Asi frá Holtsmúla I

IS2009181101
Brúnn

Gullfallegt tryppi. Asi er háfættur og reistur, og brokkar með miklum fótaburði, léttleika og mýkt.

Asi er mikið líkur albróður sínum fæddum 2007 honum Aski. Við vorum svo hrifin af honum Aski að ætlunin var að fá merfolald núna en það tókst ekki betur en þetta. En hvað um það, hesturinn er glæsilegur hvar sem á hann er litið, mætti sýna meira tölt eins og sum systkini hans, en fótaburðurinn og glæileg líkamsbyggingin gera Asa að mjög eftirtektarverðu tryppi.

Til baka