Andrá frá Holtsmúla I

IS2009281118
Gráskjótt, fædd brúnskjótt

Draumatryppi sem hefur allt sem þarf. Frábæra byggingu, miklar hreyfingar, er af úrvalsættum og liturinn afbragð!

Andrá er þvílíkt draumafolald. Hún er fallega gerð, hátt settur hringaður háls, og sívalur og vöðvaður bolur á löngum fótum. Hún sýnir allan gang, og er skrautleg á litinn sem okkur þykir alltaf kostur.  Ein af eigulegustu ungu hryssunum okkar.

Til baka