Þruma frá Sælukoti

IS199586682 | Jarpvindótt

Bygging: 8,13
Hæfileikar: 8,10
Aðaleinkunn: 8,11

1 Verðlaun

Þruma er jöfn og góð alhliða hryssa alls staðar sem litið er, bæði að hæfileikum og byggingu. Liturinn er sérstakur og verðmætur.

Þruma er 1v hryssa sem við keyptum haustið 2002 af Hirti Sigvaldasyni, sem ræktaði hana. Þruma er fremur jöfn bæði í byggingu og hæfileikum, framfalleg og góður alhliða töltari. Þruma hefur gefið okkur góð hross þó að ekkert afkvæma hennar komist nálægt honum Þey okkar, stóðhesti búsins.

Selt


Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,5
Samræmi 8,0
Fótagerð 8,0
Réttleiki 8,0
Hófar 8,5
Prúðleiki 7,0
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 7,5
Stökk 8,5
Vilji og geðslag 8,0
Fegurð í reið 8,0
Fet 8,5
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,5
Sköpulag 8,13
Hæfileikar 8,10

Aðaleinkunn 8,11

Ættartré

  • Stígur Kjartansstöðum
  • Nikka Geirshlíð
  • Feykir Hafsteinsstöðum
  • Doppa Stóru-Ásgeirsá
  • Þrymur Geirshlíð
  • Elding Stóru-Ásgeirsá
Þruma Sælukoti