Sunneva frá Miðsitju

IS1997258709 | Móvindótt

Bygging: 8,11
Hæfileikar: 7,94
Aðaleinkunn: 8,01

1 Verðlaun

Sunneva er með rúmlega fjórar gangtegundir, töffari með mikinn fótaburð, mikið fax og frábæran lit.

Sunneva er stórglæsileg 1v klárhryssa, framfalleg og háfætt. Við keyptum hana frá Jóhanni og Sólveigu í Miðsitju í ársbyrjun 2006 og finnst hún hafa þá kosti til að bera til að falla vel að okkar ræktunarmarkmiði. Hún er mjög hágeng og fyrsta folaldið hennar gerir gott betur en að standast væntingar, jarpvindóttur hestur sem fór í fyrstu verðlaun.

Í eigu Úrvalshesta


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 7,5
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 7,5
Samræmi 8,5
Fótagerð 7,5
Réttleiki 7,5
Hófar 8,5
Prúðleiki 8,0
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 6,5
Stökk 7,5
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,0
Fet 7,0
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 7,5
Sköpulag 8,11
Hæfileikar 7,94

Aðaleinkunn 8,01

Ættartré

  • Kormákur Flugumýri
  • Gangskör Miðsitju
  • Fáfnir Laugarvatni
  • Gletta Tungufelli
  • Greipur Miðsitju
  • Þota Tungufelli
Sunneva Miðsitju