Spá frá Staðartungu

IS2000265310 | Móálótt

Bygging: 8,16
Hæfileikar: 8,19
Aðaleinkunn: 8,18

1 Verðlaun

Spá er gullfalleg og jöfn, hæfileikarík myndarhryssa. Það sér varla í hana fyrir faxi og töltið er best af annars jöfnum gangtegundum.

Afkvæmi hennar eru fremur stór og framfalleg, og velja tölt umfram aðrar gangtegundir.  Spá er hálfsystir gæðingsins og Landsmóts sigurvegarans í  A-flokki Fróða frá Staðartungu að móðurinni til.  Spá kastar í júlí en folaldið er ekki innifalið í verðinu.  Hins vegar er fóðrun út árið 2020 innifalið í verðinu, og við getum aðstoðað við að koma hryssunni undir hest ef óskað er.   Vinsamlega hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Selt


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 8,0
Fótagerð 7,5
Réttleiki 8,0
Hófar 8,5
Prúðleiki 9,0
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 8,0
Stökk 8,0
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,0
Fet 6,5
Hægt tölt 8,0
Hægt stökk 7,5
Sköpulag 8,16
Hæfileikar 8,19

Aðaleinkunn 8,18

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Hviða Þúfu
  • Óðinn Ási 1
  • Björt Ási 1
  • Þorri Þúfu
  • Vænting (Blíða) Ási 1
Spá Staðartungu