Ræktunarhryssur

Hryssur

Dimma frá Syðri-Úlfsstöðum

IS2004284515
Brún

Góð ræktunarhryssa til sölu

Faðir: Orri frá Þúfu
Móðir: Þokkadís frá Brimnesi

Rúm og viljug, hágeng tölthryssa til sölu undan ofurhestinum sem nú er fallinn, Orra frá Þúfu. Dimma er fylfull við snillingnum Stormi frá Leirulæk, og mætti gera ráð fyrir því að fá mikinn rýmisbanka undan þessum foreldrum. Einstakt tækifæri til að eignast Orradóttur í ræktun.

Í eigu Úrvalshesta

Verð: 600.000 kr.

Skoða nánar