Máni frá Holtsmúla I

IS2014181111
Bleikblesóttur

Máni er alveg þrælflottur foli með svifmiklar grunngangtegundir og laust tölt. Hann er meðal stór og myndarlegur, háfættur og hálslangur.

Máni er alveg þrælflottur foli með svifmiklar grunngangtegundir og laust tölt.  Hann er með sterka yfirlínu og mjög reistan, herðamikinn og langan háls.  Efni í alvöru keppnishest.  Þessi hestur er undan sömu hryssu og keppnishesturinn frábæri, Steggur frá Hrísdal.

Til baka