Auðna frá Holtsmúla I

IS2013281100
Rauð

Gullfalleg hryssa, töltir og brokkar ákveðið og stinnt. Skrefstærð er mikil og hún verður rúm.

Mýktin í hreyfingum þessarar hryssu er hrífandi, og maður er strax farinn að hlakka til að sitja á töltinu.  Hálsinn er hringaður og hátt settur og virðist hún því hafa hreppt það frá móður sinni.  Lengd, reisingu og herðar koma sterkar inn frá föðurnum, og líst okkur þrælvel á bygginguna líka.  Spennandi hryssa.

Til baka

Ættartré
Óður
Brún
Yrsa
Skjálg
Grunur
Oddhóli
Aron
Strandarhöfði
Auðna frá Holtsmúla I