Auðna frá Holtsmúla 1

IS2013281100 | Rauð

Gullfalleg hryssa, töltir og brokkar ákveðið og stinnt. Skrefstærð er mikil og hún verður rúm.

Mýktin í hreyfingum þessarar hryssu er hrífandi.  Hálsinn er hringaður og hátt settur og virðist hún því hafa hreppt það frá móður sinni.  Lengd, reisingu og herðar koma sterkar inn frá föðurnum, og líst okkur þrælvel á bygginguna líka.  

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Óður Brún
  • Yrsa Skjálg
Auðna Holtsmúla 1