Fréttir

16. júní 2014 | Fréttir

Mikil aðsókn í stóðhestana hjá Úrvalshestum, allt að verða fullt

Fullt er orðið í hólf hjá Eldi frá Torfunesi strax eftir Landsmót, en við skráum á biðlista ennþá og munum bæta inn á hann þegar sónað verður seinna í sumar. Narri er nánast fullbókaður  Skoða nánar

27. maí 2014 | Pistlar

Mýkt með tilheyrandi

Andstæðurnar mýkt og stirðleiki eru mörgum hestamanninum hugleikinn og mikið notuð til að lýsa hreyfingum hrossa. Venjulegur köttur sýnir mikla mýkt þegar hann hreyfir sig hvort heldur hann fer hægt e...  Skoða nánar

06. maí 2014 | Fréttir

Arður frá Brautarholti á húsmáli í Holtsmúla

Kynbótahesturinn farsæli Arður frá Brautarholti er til afnota í Holtsmúla á húsmáli og er byrjaður að taka á móti hryssum.  Skoða nánar

28. apríl 2014 | Fréttir

Frábæru fjögurra daga námskeiði með Peter DeCosemo lokið

Undanfarna daga höfum við verið svo heppin að njóta leiðsagnar reiðsnillingsins frábæra Peters DeCosemo. Peter kemur frá Englandi og á frábæran feril að baki sem reiðmaður, reiðkennari og dómari í he...  Skoða nánar

19. mars 2014 | Fréttir

Tamningar og þjálfun ganga glatt

Hesthúsið í Holtsmúla er yfirfullt af hrossum á öllum tamningastigum og aldri. Þau yngstu eru fædd 2013 og eru að læra almenna hestasiði eins og að láta ná sér og teymast.  Skoða nánar

01. febrúar 2014 | Fréttir

Fyrsta mót vetrarins

Hestamannafélagið Geysir hélt sitt fyrsta vetrarmót á árinu í dag. Úrvalshestaliðið fjölmennti og hér má sjá tvo af keppendunum sem fóru.  Skoða nánar

05. janúar 2014 | Fréttir

Narri frá Vestri-Leirárgörðum verður í Holtsmúla sumarið 2014

Gæðingurinn glæsilegi Narri frá Vestri-Leirárgörðum stendur hryssueigendum til boða frá og með júlí 2014. Hesturinn kemur í Holtsmúla strax eftir Landsmót og er á folatolli 130.000 með girðingagjal...  Skoða nánar

30. desember 2013 | Fréttir

Árið endað á frábæru námskeiði með Peter DeCosemo í Holtsmúla

Síðustu þrír dagar hafa verið undirlagðir í námskeiðshaldi, en að þessu sinni voru Svanhildur og Magnús ekki að kenna heldur fengum við snillinginn hann Peter  Skoða nánar