Fréttir

06. maí 2014 | Fréttir

Arður frá Brautarholti á húsmáli í Holtsmúla

Kynbótahesturinn farsæli Arður frá Brautarholti er til afnota í Holtsmúla á húsmáli og er byrjaður að taka á móti hryssum.  Skoða nánar

28. apríl 2014 | Fréttir

Frábæru fjögurra daga námskeiði með Peter DeCosemo lokið

Undanfarna daga höfum við verið svo heppin að njóta leiðsagnar reiðsnillingsins frábæra Peters DeCosemo. Peter kemur frá Englandi og á frábæran feril að baki sem reiðmaður, reiðkennari og dómari í he...  Skoða nánar

19. mars 2014 | Fréttir

Tamningar og þjálfun ganga glatt

Hesthúsið í Holtsmúla er yfirfullt af hrossum á öllum tamningastigum og aldri. Þau yngstu eru fædd 2013 og eru að læra almenna hestasiði eins og að láta ná sér og teymast.  Skoða nánar

01. febrúar 2014 | Fréttir

Fyrsta mót vetrarins

Hestamannafélagið Geysir hélt sitt fyrsta vetrarmót á árinu í dag. Úrvalshestaliðið fjölmennti og hér má sjá tvo af keppendunum sem fóru.  Skoða nánar

05. janúar 2014 | Fréttir

Narri frá Vestri-Leirárgörðum verður í Holtsmúla sumarið 2014

Gæðingurinn glæsilegi Narri frá Vestri-Leirárgörðum stendur hryssueigendum til boða frá og með júlí 2014. Hesturinn kemur í Holtsmúla strax eftir Landsmót og er á folatolli 130.000 með girðingagjal...  Skoða nánar

30. desember 2013 | Fréttir

Árið endað á frábæru námskeiði með Peter DeCosemo í Holtsmúla

Síðustu þrír dagar hafa verið undirlagðir í námskeiðshaldi, en að þessu sinni voru Svanhildur og Magnús ekki að kenna heldur fengum við snillinginn hann Peter  Skoða nánar

24. desember 2013 | Fréttir

Gleðilega hátíð

Fjölskyldan í Holtsmúla óskar vinum og vandamönnum nær og fjær innilega gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Skoða nánar

19. desember 2013 | Fréttir

Litlu jólin í Holtsmúla

Það var mikið stuð á litlu jólunum í Holtsmúla, en þau voru haldin í gær 18. desember og byrjuðu á því að verknemarnir kepptu í innanhússþrautakeppni.  Skoða nánar