Fréttir

09. desember 2014 | Pistlar

Sagan endalausa

„Munurinn á heimsku og snilligáfu er að snilligáfan hefur takmarkanir“ var haft eftir Albert Einstein fyrir margt löngu og er niðurstaða snillings á mannlegum eiginleikum. Ég hef fylgst með  Skoða nánar

27. nóvember 2014 | Fréttir

Eftirlit með stóðinu

Það saxast á haustverkin þessa dagana, enda búið að vera allt á fullu í þeim. Fyrst og fremst eru það smalamennskur.  Skoða nánar

20. október 2014 | Fréttir

Skrifstofa Úrvalshesta er lokuð frá og með mánudegi 20. okt til mánudags 3. nóv

Við munum reyna að svara áríðandi tölvupósti en vinna í hesthúsi gengur fyrir sig eins og  vanalega.   Skoða nánar

12. október 2014 | Fréttir

Lokasónar frá öllum stóðhestum, biðjum alla sem eiga hryssur í Holtsmúla að sækja þær á miðvikudaginn 15. október

Allar hryssur sem hafa verið í sumar hjá Eldi frá Torfunesi, Trymbli frá Stóra-Ási, og Narra frá Vestri-Leirárgörðum verða sónaðar miðvikudaginn 15. október. Eigendur hryssnanna eru beðnir  Skoða nánar

03. október 2014 | Fréttir

Stóðhesta- og sónarfréttir

Búið er að taka alla stóðhestana, þ.e. Eld frá Torfunesi, Narra frá Vestri-Leirárgörðum, og Trymbil frá Stóra-Ási úr hryssuhópum sínum hjá Úrvalshestum, og verða allar hryssur sónaðar í kringum 15. ok...  Skoða nánar

18. september 2014 | Fréttir

Hvað er góð reiðmennska?

Félagasamtök hestamanna, s.s. LH, FHB og FT, segja í markmiðum sínum, með mismunandi orðalagi þó, að þeirra markmið sé að bæta reiðmennsku á íslenskum hestum. Gæði reiðmennsku,  Skoða nánar

17. september 2014 | Fréttir

Hauststörf

Í Holtsmúla er fjöldi hrossa í tamningu og þjálfun, en það er ekki þar með sagt að það sé ekki nóg að gera í öðrum verkum samhliða útreiðunum. Í dag  Skoða nánar

13. september 2014 | Fréttir

Loksins kom Trúr í heiminn

Við erum búin að bíða mjög lengi eftir síðasta folaldi sumarsins, eða eigum við að segja ársins því það er náttúrulega löngu komið haust! Hann fæddist  Skoða nánar