Fréttir

20. október 2014 | Fréttir

Skrifstofa Úrvalshesta er lokuð frá og með mánudegi 20. okt til mánudags 3. nóv

Við munum reyna að svara áríðandi tölvupósti en vinna í hesthúsi gengur fyrir sig eins og  vanalega.   Skoða nánar

12. október 2014 | Fréttir

Lokasónar frá öllum stóðhestum, biðjum alla sem eiga hryssur í Holtsmúla að sækja þær á miðvikudaginn 15. október

Allar hryssur sem hafa verið í sumar hjá Eldi frá Torfunesi, Trymbli frá Stóra-Ási, og Narra frá Vestri-Leirárgörðum verða sónaðar miðvikudaginn 15. október. Eigendur hryssnanna eru beðnir  Skoða nánar

03. október 2014 | Fréttir

Stóðhesta- og sónarfréttir

Búið er að taka alla stóðhestana, þ.e. Eld frá Torfunesi, Narra frá Vestri-Leirárgörðum, og Trymbil frá Stóra-Ási úr hryssuhópum sínum hjá Úrvalshestum, og verða allar hryssur sónaðar í kringum 15. ok...  Skoða nánar

18. september 2014 | Fréttir

Hvað er góð reiðmennska?

Félagasamtök hestamanna, s.s. LH, FHB og FT, segja í markmiðum sínum, með mismunandi orðalagi þó, að þeirra markmið sé að bæta reiðmennsku á íslenskum hestum. Gæði reiðmennsku,  Skoða nánar

17. september 2014 | Fréttir

Hauststörf

Í Holtsmúla er fjöldi hrossa í tamningu og þjálfun, en það er ekki þar með sagt að það sé ekki nóg að gera í öðrum verkum samhliða útreiðunum. Í dag  Skoða nánar

13. september 2014 | Fréttir

Loksins kom Trúr í heiminn

Við erum búin að bíða mjög lengi eftir síðasta folaldi sumarsins, eða eigum við að segja ársins því það er náttúrulega löngu komið haust! Hann fæddist  Skoða nánar

07. september 2014 | Fréttir

Sónum frá Narra fimmtudaginn 11.september

Fimmtudaginn 11. september munum við sóna frá Narra frá Vestri-Leirárgörðum. Þær sem ekki er hægt að staðfesta fyl í munu fara aftur í hólfið með hestinum,  Skoða nánar

03. september 2014 | Fréttir

Sónað frá Eldi frá Torfunesi á morgunn fimmtudag

Á morgunn fimmtudaginn 4. september verður sónað frá Eldi frá Torfunesi. Þær hryssur sem ekki er hægt að staðfesta fyl í verða settar áfram með hestinum, en hringt í aðra sem eiga fylfullar hryssur.  Skoða nánar